Mömmuskipti

  1. home
  2. Books
  3. Mömmuskipti

Mömmuskipti

4.58 19 5
Share:

Linda hefur alltaf verið frægari en hana langar. Samfélagsmiðladrottningin mamma hennar tjáir sig óspart um fjölskyldulífið á netinu og...

Also Available in:

  • Amazon
  • Audible
  • Barnes & Noble
  • AbeBooks
  • Walmart eBooks

More Details

Linda hefur alltaf verið frægari en hana langar. Samfélagsmiðladrottningin mamma hennar tjáir sig óspart um fjölskyldulífið á netinu og barnamynd
af Lindu er þekkt um allan heim. Sjálf vill hún helst af öllu fá að vera í friði og æfa parkúr án þess að fólk fatti að hún sé klósettkrakkinn.

En nú versnar í því! Mamma Lindu er einn af áhrifavöldunum sem keppa um pláss í raunveruleikaþættinum Mömmuskiptum. Barbara systir er æsispennt, pabba virðist standa á sama og enginn hlustar á hávær mótmæli Lindu. Ef allt fer á versta veg fá þau glænýja mömmu í heilan mánuð og alþjóð mun fylgjast með!




  • Format:Hardcover
  • Pages:246 pages
  • Publication:2023
  • Publisher:Mál og menning
  • Edition:
  • Language:isl
  • ISBN10:
  • ISBN13:9789979350033
  • kindle Asin:



About Author

Arndís Þórarinsdóttir

Arndís Þórarinsdóttir

4.23 562 100
View All Books