Innræti

  1. home
  2. Books
  3. Innræti

Innræti

4.29 48 3
Share:

Ég hef ferðast víðastaðið við helgidóm Majanna í frumskóginumheimsótt stærsta moll í Ameríkuskoðað kóralrifinEn í gær rann upp...

Also Available in:

  • Amazon
  • Audible
  • Barnes & Noble
  • AbeBooks
  • Walmart eBooks

More Details

Ég hef ferðast víða
staðið við helgidóm Majanna í frumskóginum
heimsótt stærsta moll í Ameríku
skoðað kóralrifin
En í gær rann upp fyrir mér
að ég hef aldrei séð broddgölt
Hvernig má þetta vera?
Þetta hversdagslegasta dýr Evrópu
erkitákn í sögum og ljóðum
og ég hef hvergi séð það
nema í uppfærslu Þjóðleikhússins á Dýrunum í Hálsaskógi
Og mér skildist
þarna í gær
að kannski muni ég lifa alla mína daga
án þess að sjá broddgölt við iðju sína
Það rann upp fyrir mér
að ég veit ekki einu sinni hvernig ég ætti að haga ferðum mínum
til þess að vera alveg viss um að sjá broddgölt
Og í fyrsta sinn um árabil
fannst mér veröldin
óumræðilega
stór

Innræti er fyrsta ljóðabók Arndísar Þórarinsdóttur sem áður hefur gefið út skáldverk fyrir börn.




  • Format:Paperback
  • Pages:58 pages
  • Publication:2020
  • Publisher:Mál og menning
  • Edition:
  • Language:isl
  • ISBN10:9979342021
  • ISBN13:9789979342021
  • kindle Asin:9979342021



About Author

Arndís Þórarinsdóttir

Arndís Þórarinsdóttir

4.23 562 100
View All Books